Ecke eru Dæme til þess / ad nockur hafe so bited Høfuded af Skømmenne.Sennilega er orðasambandið fengið að láni úr dönsku bide hovedet af al skam ‘skammast sín hreint ekki neitt’.

Orðasambandið að bíta höfuðið af skömminni er þekkt frá fyrri hluta 18. aldar. Sennilega er það fengið að láni úr dönsku bide hovedet af al skam ‘skammast sín hreint ekki neitt’.
- Andersen, Stig Toftgaard. 2001.Talemåder i dansk. Ordbog over idiomer. 2. udgave. Guldendals Røde ordbøger, København.
- royalty free broker photos free download | Piqsels. (Sótt 17.03.2021).