Hvaðan kemur orðatiltækið að selflytja og í hvaða merkingu var það notað í upphafi?Sögnin að selflytja var orðin vel þekkt í málinu á síðari hluta 19. aldar. Merkingin er samkvæmt Íslenskri orðabók (2002:1259) að ‘flytja eitthvað í áföngum (í mörgum ferðum og aðeins nokkurn spöl í einu).’
- Íslensk orðabók. 2002. Þriðja útgáfa aukin og endurbætt. Ritstjóri Mörður Árnason. Edda, Reykjavík.
- Jónas Jónasson frá Hrafnagili. 1961. Íslenzkir þjóðhættir. Einar Ól. Sveinsson bjó undir prentun. Ísafoldarprentsmiðja H.F., Reykjavík.
- Mynd: Lemúrinn. Höfundur myndar: Willem van de Poll. Myndin varðveitt á Þjóðskjalasafni Hollands, Nationaal Archief. (Sótt 29.10.2020).