Hvaða þanir eru þetta sem fólk er endalaust á og hvers vegna alltaf fleirtalan?Orðið þön þekkist allt frá fornu máli. Það hefur fleiri en eina merkingu: ‘spjálk eða teinn til að þenja e-ð út með; tálkn, tálknbogi; beintindur í ugga; fjaðurgeisli eða fön á fjöðurstaf, …’.
Útgáfudagur
19.11.2020
Síðast uppfært
17.12.2020
Spyrjandi
Örn
Tilvísun
Guðrún Kvaran. „Á hvaða þönum er fólk alltaf?“ Vísindavefurinn, 19. nóvember 2020, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=80102.
Guðrún Kvaran. (2020, 19. nóvember). Á hvaða þönum er fólk alltaf? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=80102
Guðrún Kvaran. „Á hvaða þönum er fólk alltaf?“ Vísindavefurinn. 19. nóv. 2020. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=80102>.