
Skýringarmynd af rafsegulrófinu. 5G-fjarskiptanet er fjarskiptatækni þar sem notuð er rafsegulgeislun.

Rafsegulgeislun flytur bara orku og getur ekki flutt efni. Því er útilokað að nota hana til að dreifa veirum eða öðru efni. Myndin er lituð rafeindasmásjármynd af SARS-CoV-2-veirum sem hafa brotið sér leið út úr hýsilfrumu.
- Experts dismiss claims that 5G wireless technology created the novel coronavirus | AFP Fact Check. (Sótt 17.04.2020).
- Fighting disinformation | European Commission. (Sótt 17.04.2020).
- COVID-19. (Sótt 17.04.2020).
- Coronavirus disease 2019. (Sótt 17.04.2020).
- The conspiracy linking 5G to coronavirus just will not die - CNN. (Sótt 17.04.2020).
- No, 5G Radiation Doesn't Spread The Coronavirus. Here's How We Know. (Sótt 17.04.2020).
- Vísindavefurinn: Af hverju er oft lítið ljós á söfnum, þola fornleifar ekki mikið ljós?. (Sótt 23.01.2019).
- Novel Coronavirus SARS-CoV-2 | This transmission electron mi… | Flickr. (Sótt 24.03.2020).