
Einföld tilraun með þremur mismunandi heitum vatnsskálum.

Það hefur aldrei gerst að sjálfu sér að varmi streymi frá köldum hlut yfir í heitari. En vélar sem geta fært varma frá köldum hlut yfir í heitan hlut eru hins vegar til á flestum heimilum. Þær eru kallaðir ísskápar eða frystar.
- SchoolFreeware Science Video 3 - Sensory Adaptation With Water Temperature - YouTube. (Sótt 6.02.2020).
- Free Images : hospitality, fridge, hand, door, refrigerator, invitation, pointing, cold, open, food storage, chill, cool, chilled, fresh, home appliance, product, major appliance, kitchen appliance, interior design 6000x4000 - mohamed hassan - 1456091 - Free stock photos - PxHere. (Sótt 11.02.2020).