Lýsing spyrjanda á ögnum sem koma frá rafskauti og ná miklum hraða á sem sagt ekki við um örbylgjuofn. Hún á hins vegar ágætlega við um svokallaða bakskautslampa (cathode ray tube, CRT) sem eru til dæmis bæði í sjónvarpstækjum og í tölvum. En rafeindirnar inni í þeim eru í lofttæmdu glerhylki og sem betur fer er ógerningur að koma matvælum þangað inn nema eyðileggja sjálft tækið um leið! Mynd:
- Wikipedia - Microwave oven. Sótt 4. 8. 2011.