
Mannfjöldi á Íslandi 1960-2068. Samkvæmt mið- og háspánni mun mannfjöldinn halda áfram að vaxa á næstu 50 árum. Í lágspá, sem miðast við lágt frjósemishlutfall og minni búferlaflutninga, er gert ráð fyrir að íbúatalan byrji að lækka nokkrum árum fyrir lok spátímabilsins.
- Hagstofa Íslands (2019, 22. nóvember). Mannfjöldaspá 2019–2068. Hagtíðindi. (Sótt 16.6.2020).
Þetta svar var upphaflega birt árið 2005 en uppfært í júní 2020.