
Undanfarna áratugi hefur yfirdráttardagur jarðar, sá dagur þegar mannkynið er búið að nýta auðlindir ársins, færst æ framar á árið. Árið 2020 er hins vegar stökk til baka vegna afleiðinga af COVID-19.
- Earth Overshoot Day. (Sótt 12.6.2020).
- Global Footprint Network. (Sótt 12.6.2020).
- Umhverfisstofnun. (2016, 9. ágúst). Dagur þolmarka jarðarinnar færist sífellt framar á árið. (Sótt 12.6.2020).
- Graf: Past Earth Overshoot Days - Earth Overshoot Day. (Sótt 15.6.2020).