Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Af hverju kallast svartar harðspjalda bækur með rauðum hornum kínakladdar?

Guðrún Kvaran

Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun
Spurningin í heild sinni hljóðaði svona:

Afhverju kallast kínakladdi, kínakladdi? Þ.e. svörtu harðspjalda bækurnar með rauðu hornunum og línustrikuðum blaðsíðum?

Skýringin á nafninu kínakladdi mun vera sú að þessar harðspjalda, línustrikuðu minnisbækur, svartar að lit með rauðum kili og rauðum hornum, fluttust til Evrópu frá Kína. Í Danmörku er nafnið á slíkri bók kinabog, sbr. Den danske ordbogordnet.dk).

Skýringin á nafninu kínakladdi mun vera sú að þessar harðspjalda, línustrikuðu minnisbækur, svartar að lit með rauðum kili og rauðum hornum, fluttust til Evrópu frá Kína.

Orðið kladdi er tökuorð frá 19. öld úr dönsku kladde, einkum notað um bók fyrir innfærslur í viðskiptum en einnig í samsetningunni bekkjarkladdi þar sem meðal annars er skráð tímasókn nemenda. Í dönsku var kladde einkum notað um skriflegt uppkast að stíl eða grein. Orðið kemur upphaflega úr lágþýsku kladde ‘óhreinindablettur’.

Mynd:

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Útgáfudagur

13.9.2019

Spyrjandi

Erla Diljá Sæmundardóttir

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Af hverju kallast svartar harðspjalda bækur með rauðum hornum kínakladdar?“ Vísindavefurinn, 13. september 2019, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=77676.

Guðrún Kvaran. (2019, 13. september). Af hverju kallast svartar harðspjalda bækur með rauðum hornum kínakladdar? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=77676

Guðrún Kvaran. „Af hverju kallast svartar harðspjalda bækur með rauðum hornum kínakladdar?“ Vísindavefurinn. 13. sep. 2019. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=77676>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Af hverju kallast svartar harðspjalda bækur með rauðum hornum kínakladdar?
Spurningin í heild sinni hljóðaði svona:

Afhverju kallast kínakladdi, kínakladdi? Þ.e. svörtu harðspjalda bækurnar með rauðu hornunum og línustrikuðum blaðsíðum?

Skýringin á nafninu kínakladdi mun vera sú að þessar harðspjalda, línustrikuðu minnisbækur, svartar að lit með rauðum kili og rauðum hornum, fluttust til Evrópu frá Kína. Í Danmörku er nafnið á slíkri bók kinabog, sbr. Den danske ordbogordnet.dk).

Skýringin á nafninu kínakladdi mun vera sú að þessar harðspjalda, línustrikuðu minnisbækur, svartar að lit með rauðum kili og rauðum hornum, fluttust til Evrópu frá Kína.

Orðið kladdi er tökuorð frá 19. öld úr dönsku kladde, einkum notað um bók fyrir innfærslur í viðskiptum en einnig í samsetningunni bekkjarkladdi þar sem meðal annars er skráð tímasókn nemenda. Í dönsku var kladde einkum notað um skriflegt uppkast að stíl eða grein. Orðið kemur upphaflega úr lágþýsku kladde ‘óhreinindablettur’.

Mynd:

...