
Hvítabirnir maka sig venjulega á tímabilinu frá mars til júní en aðallega þó í apríl og maí.

Karldýrin berjast um mökunarrétt og þar eiga stærstu og sterkustu birnirnir mestu möguleikana.

Lang algengast er að hvítabirnir eignist tvo húna í einu.
- Hvítabjörn | Náttúrufræðistofnun Íslands.
- Karl Skírnisson. 2009. Um aldur og ævi hvítabjarna. Náttúrufræðingurinn. 78 (1–2), bls. 39–45.
- Amstrup, S.C. 2003. Polar bear (Ursus maritimus). Í Wild Mammals of North America, G.A. Feldhamer, B.C. Thompson & J.A. Chapman (ritstj), bls. 587-610. Johns Hopkins University Press, Baltimore.
- Derocher, A.E. & Lynch, W. 2012. Polar Bears: A Complete Guide to their Biology and Behavior. John Hopkins U. Press.
- Ramsay, M.A. & Stirling, I. 1988. Reproductive biology and ecology of female polar bears (Ursus maritimus). Journal of Zoology London 214: 601-624.
- Polar bears mating - YouTube. (Sótt 7. 2. 2019).
- Polar Bears Play fight.JPG - Wikimedia Commons. (Sótt 7. 2. 2019).
- Polar Bear And Cubs · Free photo on Pixabay. (Sótt 7.2.2019).