Ef maður prumpar i krukku/dós og lokar strax eftir, helst lyktin af prumpinu í krukkunni?Til þess að nýta næringarefni úr mat þurfum við að melta fæðuna. Meltingarvegurinn er nokkurra metra langur og nær frá munni til endaþarmsops. Frumur líkamans geta notað næringarefni eins og einsykrur, amínósýrur og vítamín, skömmu eftir máltíð. Trefjaefni nýtast hins vegar ekki fyrr en þau koma í ristilinn, en það gerist um 1-2 sólarhringum eftir máltíð.
- Explainer: The chemistry of farts | News | Chemistry World. (Sótt 15.02.2019).
- Vísindavefurinn: Hvað tekur líkamann langan tíma að melta fæðu?. (Sótt 15.02.2019).
- Fart in a Jar, Everything Else, Others on Carousell. (Sótt 15.02.2019).