
Helsta fæða hvítabjarna eru selir sem þeir veiða á ísnum. Dýrin geta þurft að vera án matar mánuðum saman ef sumarheimkynni þeirra eru íslaus.
- Charles T. Robbins o.fl. (2012). Hibernation and seasonal fasting in bears: the energetic costs and consequences for polar bears. Journal of Mammalogy 93(6): 1493–1503.
- Andrew E. Derocher. Polar Bears and Climate Change - ActionBioscience. Maí, 2008. (Skoðað 7.1.2019).
- Mynd: Polar bear (Ursus maritimus) with its prey.jpg - Wikimedia Commons. Höfundur myndar A. Weith. Birt undir CC BY-SA 4.0 leyfi. (Sótt 7. 1. 2019).