- Hvernig safnast gull upp í jarðskorpunni í nægjanlegu mæli til að hægt sé að vinna slíkan góðmálm?
- Hver er uppruni og hringrás rokgjarnra efna eins og vatns, kolefnis og brennisteins í jarðskorpunni?
- Hvernig verður efnaorka til í jarðhitavatni sem notuð er í efnatillífandi örverur?
- Hver er uppruni jarðhitavatnsins sem við nýtum, hvernig streymir það um jarðskorpuna og hvað er það gamalt?
- Er hægt að farga koltvísýringi og brennisteini í jarðhitakerfi?
- © Kristinn Ingvarsson.