
Frumuhimnur eru valgegndræpar, það er smáar og óskautaðar sameindir komast greiðlega í gegnum frumuhimnur á meðan skautaðar sameindir og jónir geta ekki flætt í gegnum hana án aðstoðar frá göngum og pumpum.
- Lehninger Principles of Biochemistry, 4. útgáfa.
- Pétur Orri Heiðarsson