
Rannsóknir Ólafar Ástu hafa einkum beinst að því að varpa ljósi á þróun þekkingar í ljósmóðurfræði, hvernig ljósmóðurfræðin hefur þróast í starfi, meðal annars í gagnkvæmu sambandi ljósmóður og konu og hvernig barneignarþjónustan hefur þróast í takt við ríkjandi menningu hverju sinni.

20. útskriftarhópur ljósmæðra frá Háskóla Íslands. Ólöf Ásta er efst til vinstri og við hlið hennar stendur Berglind Hálfdánsdóttir lektor.
- © Kristinn Ingvarsson.
- Úr safni ÓÁÓ.