
Þorsteini og samstarfsfólki hefur meðal annars tekist að búa til nanóagnir úr sýklódextrínum sem auðvelda flutning lyfja yfir lífrænar himnur. Sýklódextrínin geta því gegnt hlutverki lyfjaferja. Á myndinni sést þrívíð mynd af líkani beta-sýklódextríns.
- Úr safni ÞS.
- Cyclodextrin - Wikipedia. (Sótt 26.03.2018).