
Rannsóknir Sigrúnar Nönnu hafa snúið að efnisfræði í tengslum við áraun efna í tærandi umhverfi, sér í lagi tæringu málma í jarðhitaumhverfi en einnig oxun háhita-keramikefna, og tjónagreininga vegna tæringar- eða útfellingavandamála í jarðhitanýtingu.
- Úr safni SNK.