
Sverrir Jakobsson er prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands. Hann hefur meðal annars rannsakað heimsmynd Íslendinga á miðöldum og pólitíska sögu 12. og 13. aldar.
- © Kristinn Ingvarsson. Development of power in the past | University of Iceland. (Sótt 24.01.2018).