
Halldór hefur unnið að nýstárlegum aðferðum til að prenta örsmæðarmynstur á kísilflögur. Rafeindasmásjármynd af kísil-nanóvírum sem framleiddir voru í samstarfi HR, HÍ og Texasháskóla.

Halldór G. Svavarsson er dósent við Tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík. Hann hefur æft karate í 35 ár og var um tíma landsliðsþjálfari í greininni.
- Úr safni HGS.