
Guðrún Kvaran er málfræðingur og prófessor emeritus. Rannsóknir hennar hafa einkum beinst að íslenskum orðaforða í sögulegu ljósi, nafnfræði og orðabókafræði. Myndin er tekin við skrifborðið í vinnuherbergi Guðrúnar á heimili hennar, þann 1. janúar 2018.
- Úr safni GK.