
Hægt er að skoða og breyta gildum í Windows-stillingaskránni með forriti sem heitir regedit.exe. Myndin sýnir skjáskot úr því forriti.
- ^ Í Tölvuorðasafninu er hugtakið registry þýtt sem búnaðargagnasafn. Það er óþarflega langt og óþjált og lýsir hugtakinu ekki nógu vel. Höfundar þessa svars notar þess vegna stillingaskrá. Orðið skrá er þá notað yfir það sem á ensku kallast "list" en ekki "file".
- Úr safni höfundar.