
Við lok Kveðjusinfóníunnar tínast hljóðfæraleikararnir af sviðinu einn af öðrum þar til einungis eru tveir fiðluleikarar eftir.
- 2009 New Year's Concert - Titles - HDVD ARTS. (Sótt 28. 7. 2017).
Þetta svar er fengið úr bókinni Saga tónlistarinnar sem Forlagið gaf út árið 2016 og birt með góðfúslegu leyfi höfundar og útgefanda.