Góðan dag, í LXXVIIunda kapítula Grettis sögu má lesa um útlegð á þjóðveldistímanum. En í hvaða lögum finnum við þessi 20 ár sem afmarka dauða og frelsi? Fjalla-Eyvindur dugir ekki til, en engin svör í Grágás heldur. Hvað var fólk lengi í útlegð á miðöldum? Bestu kveðjur frá Vín, ykkar aðdáandi Eleonore.Hér er fyrri hluta spurningarinnar svarað. Stutta svarið er „hvergi“ því ekkert lagaákvæði, hvorki í þjóðveldislögunum fornu, Grágás, né í yngri lögum eða lögum annarra norrænna þjóða, kveður á um að menn sem hafa verið dæmdir til skóggangs eigi afturkvæmt úr útlegðinni.

Hvorki í þjóðveldislögunum fornu, Grágás, né í yngri lögum eða lögum annarra norrænna þjóða, kveður á um að menn sem hafa verið dæmdir til skóggangs eigi afturkvæmt úr útlegðinni. Mynd af opnu úr Codex Regius útgáfu Grágás.
- Íslensk bókmenntasaga II, ritstjóri Vésteinn Ólason. Reykjavík: Mál og menning, 1993.
- Grágás. Lagasafn íslenska þjóðveldisins. Gunnar Karlsson, Kristján Sveinsson, Mörður Árnason sáu um útgáfuna. Reykjavík, Mál og menning, 1992.
- File:Codex Regius of Gragas.jpg - Wikimedia Commons. (Sótt 20.10.2017).