Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað heita allar selategundirnar?

Jón Már Halldórsson

Alls eru þekktar 33 tegundir hreifadýra (Pinnipedia) en þær eru flokkaðar í tvær yfirættir (e. superfamily). Annars vegar er það yfirættin Phocoidea en til hennar teljast 18 tegundir hinna eiginlegu sela. Hins vegar er það yfirættin Otarioidea en til hennar teljast 15 tegundir rostunga, sæljóna og loðsela. Þess ber að geta að rostungar eru ekki flokkaðir sem selir en teljast þó til hreifadýra.

Íslensk heiti eru til fyrir allar þessar tegundir og fylgja þau hér fyrir neðan. Nánar má lesa um flestar tegundirnar í svari sama höfundar við spurningunni: Hvað eru til margar tegundir sela í heiminum?

Eiginlegir selir (Yfirætt: Phocoidea)

íslenska
enska
latína
átuselur
crabeater seal
Lobodon carcinophagus
weddell-selur
Weddell seal
Leptonychotes weddellii
pardusselur
leopard seal
Hydrurga leptonyx
ross-selur
Ross seal
Ommatophoca rossii
landselur
harbor seal
Phoca vitulina
útselur
grey seal
Halichoerus grypus
beltanóri
ribbon seal
Histriophoca fasciata
hringanóri
ringed seal
Pusa hispida
bajkalselur
Baikal seal
Pusa sibirica
kaspíaselur
Caspian seal
Pusa caspica
vöðuselur
harp seal
Pagophilus groenlandicus
kampselur
bearded seal
Erignathus barbatus
blöðruselur
hooded seal
Cystophora cristata
blettanóri
spotted seal
Phoca largha
sandvíkurselur
Hawaiian monk seal
Neomonachus schauinslandi
munkselur
Mediterranean monk seal
Monachus monachus
skerjasæfíll
northern elephant seal
Mirounga angustirostris
kóngasæfíll
southern elephant seal
Mirounga leonina

Útselur (Halichoerus grypus) finnst meðal annars hér við land en einnig í Eystrasalti, við Bretlandseyjar og í Barentshafi.

Rostungur (Yfirætt: Otarioidea)

íslenska
enska
latína
rostungur
walrus
Odobenus rosmarus

Rostungur (Odobenus rosmarus) lifir á norðurhveli Jarðar, meðal annars við Grænland, Rússland og Beringssund.

Sæljón (Yfirætt: Otarioidea)

íslenska
enska
latína
kaliforníusæljón
California sea lion
Zalophus californianus
stellarssæljón
Steller sea lion
Eumetopias jubata
maorísæljón
New Zealand sea lion
Phocarctos hookeri
patagoníusæljón
South American sea lion
Otaria flavescens
kengúrusæljón
Australian sea lion
Neophoca cinerea

Kaliforníusæljón (Zalophus californianus) halda til undan ströndum vesturhluta Bandaríkjanna.

Loðselir (Yfirætt: Otarioidea)

íslenska
enska
latína
alaskaloðselur eða sæbjörn
northern fur seal
Callorhinus ursinus
guadalupe-loðselur
Guadalupe fur seal
Arctocephalus townsendi
fillips-loðselur
Juan Fernández fur seal
Arctocephalus philippii
georgíuloðselur
South American fur seal
Arctocephalus australis
taranaki-loðselur
New Zealand fur seal
Arctocephalus fosteri
kerguelen-loðselur
Antarctic fur seal
Arctocephalus gazella
trúðselur
Subantarctic fur seal
Arctocephalus tropicalis
galapagos-loðselur
Galápagos fur seal
Arctocephalus galapagoensis
brúni loðselur
Brown fur seal
Arctocephalus pusillus

Brúni loðselurinn (Arctocephalus pusillus) skiptist í tvær undirtegundir. Önnur lifir undan ströndum Namibíu og Suður-Afríku en hin við Ástralíu, við eyjuna Tasmaníu.

Myndir:

Höfundur

Jón Már Halldórsson

líffræðingur

Útgáfudagur

19.7.2017

Spyrjandi

Nökkvi Gunnarsson

Tilvísun

Jón Már Halldórsson. „Hvað heita allar selategundirnar?“ Vísindavefurinn, 19. júlí 2017, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=73613.

Jón Már Halldórsson. (2017, 19. júlí). Hvað heita allar selategundirnar? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=73613

Jón Már Halldórsson. „Hvað heita allar selategundirnar?“ Vísindavefurinn. 19. júl. 2017. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=73613>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað heita allar selategundirnar?
Alls eru þekktar 33 tegundir hreifadýra (Pinnipedia) en þær eru flokkaðar í tvær yfirættir (e. superfamily). Annars vegar er það yfirættin Phocoidea en til hennar teljast 18 tegundir hinna eiginlegu sela. Hins vegar er það yfirættin Otarioidea en til hennar teljast 15 tegundir rostunga, sæljóna og loðsela. Þess ber að geta að rostungar eru ekki flokkaðir sem selir en teljast þó til hreifadýra.

Íslensk heiti eru til fyrir allar þessar tegundir og fylgja þau hér fyrir neðan. Nánar má lesa um flestar tegundirnar í svari sama höfundar við spurningunni: Hvað eru til margar tegundir sela í heiminum?

Eiginlegir selir (Yfirætt: Phocoidea)

íslenska
enska
latína
átuselur
crabeater seal
Lobodon carcinophagus
weddell-selur
Weddell seal
Leptonychotes weddellii
pardusselur
leopard seal
Hydrurga leptonyx
ross-selur
Ross seal
Ommatophoca rossii
landselur
harbor seal
Phoca vitulina
útselur
grey seal
Halichoerus grypus
beltanóri
ribbon seal
Histriophoca fasciata
hringanóri
ringed seal
Pusa hispida
bajkalselur
Baikal seal
Pusa sibirica
kaspíaselur
Caspian seal
Pusa caspica
vöðuselur
harp seal
Pagophilus groenlandicus
kampselur
bearded seal
Erignathus barbatus
blöðruselur
hooded seal
Cystophora cristata
blettanóri
spotted seal
Phoca largha
sandvíkurselur
Hawaiian monk seal
Neomonachus schauinslandi
munkselur
Mediterranean monk seal
Monachus monachus
skerjasæfíll
northern elephant seal
Mirounga angustirostris
kóngasæfíll
southern elephant seal
Mirounga leonina

Útselur (Halichoerus grypus) finnst meðal annars hér við land en einnig í Eystrasalti, við Bretlandseyjar og í Barentshafi.

Rostungur (Yfirætt: Otarioidea)

íslenska
enska
latína
rostungur
walrus
Odobenus rosmarus

Rostungur (Odobenus rosmarus) lifir á norðurhveli Jarðar, meðal annars við Grænland, Rússland og Beringssund.

Sæljón (Yfirætt: Otarioidea)

íslenska
enska
latína
kaliforníusæljón
California sea lion
Zalophus californianus
stellarssæljón
Steller sea lion
Eumetopias jubata
maorísæljón
New Zealand sea lion
Phocarctos hookeri
patagoníusæljón
South American sea lion
Otaria flavescens
kengúrusæljón
Australian sea lion
Neophoca cinerea

Kaliforníusæljón (Zalophus californianus) halda til undan ströndum vesturhluta Bandaríkjanna.

Loðselir (Yfirætt: Otarioidea)

íslenska
enska
latína
alaskaloðselur eða sæbjörn
northern fur seal
Callorhinus ursinus
guadalupe-loðselur
Guadalupe fur seal
Arctocephalus townsendi
fillips-loðselur
Juan Fernández fur seal
Arctocephalus philippii
georgíuloðselur
South American fur seal
Arctocephalus australis
taranaki-loðselur
New Zealand fur seal
Arctocephalus fosteri
kerguelen-loðselur
Antarctic fur seal
Arctocephalus gazella
trúðselur
Subantarctic fur seal
Arctocephalus tropicalis
galapagos-loðselur
Galápagos fur seal
Arctocephalus galapagoensis
brúni loðselur
Brown fur seal
Arctocephalus pusillus

Brúni loðselurinn (Arctocephalus pusillus) skiptist í tvær undirtegundir. Önnur lifir undan ströndum Namibíu og Suður-Afríku en hin við Ástralíu, við eyjuna Tasmaníu.

Myndir:

...