
Verst gekk stjórnarmyndunin eftir haustkostningar 1942. Þá tók um tuttugu mánuði að koma saman starfhæfum þingmeirihluta. Á meðan leiddu fimm utanþingsráðherrar framkvæmdavaldið í umboði Sveins Björnssonar, ríkisstjóra og síðar forseta. Myndin sýnir forsíðu blaðsins Baldurs 19.12.1942.
- Stefanía Óskardsóttir, væntanlegur pistill í áramótablaði Frjálsrar verslunar.
- Baldur, 19.12.1942 - Timarit.is. (Sótt 19.12.2016).