
Japönsku orrustuskipin Yamato og Musashi eru stærstu orrustuskip sem smíðuð hafa verið. Þau komu þó ekki að miklu gagni í Kyrrahafsstríðinu. Breytt hernaðartækni, þar á meðal aukið vægi orrustuflugvéla og kafbáta, olli því að skipin voru meira og minna bundin við bryggju en tóku lítinn þátt í hernaðarátökum.
- Yamato-class battleship - Wikipedia, the free encyclopedia. (Skoðað 21. 9. 2016).
- Japanese battleship Yamato - Wikipedia, the free encyclopedia. (Skoðað 21. 9. 2016).
- Japanese battleship Musashi - Wikipedia, the free encyclopedia. (Skoðað 21. 9. 2016).
- Mynd af Yamato í smíðum: Yamato battleship under construction.jpg - Wikimedia Commons. (Sótt 21. 9. 2016).
- Mynd af Yamato og Musashi: YamatoClassBattleships.jpg - Wikimedia Commons. (Sótt 21. 9. 2016).