
Talið er líklegt zíkaveiran valdi fósturskaða þannig að börn fæðist með smáheila (e. microcephaly). Heilinn og höfuðið er þá minna en eðlilegt getur talist með ýmis konar afleiðingum. Til vinstri, barn með smáheila, til hægri barn með eðlilega höfuðstærð

Zíkaveiran berst helst í menn við bit moskítóflugna af tegundinni Aedes aegypti. Moskítóflugur þrífast ekki á Íslandi og því er harla ólíklegt að veiran valdi usla hér á landi.
- Teikning af ungbörnum: Microcephaly-comparison-500px.jpg - Wikimedia Commons. (Sótt 8. 2. 2016).
- Mynd af moskítóflugu: Aedes aegypti141.jpg - Wikimedia Commons. (Sótt 8. 2. 2016).
Þetta svar er fengið úr Leiðbeiningum vegna ferða barnshafandi kvenna til svæða í Mið- og Suður-Ameríku þar sem Zíkaveira er landlæg sem Landlæknisembættið gaf út 5. febrúar 2016 og finna má á vef embættisins. Svarið er birt hér með góðfúslegu leyfi.