
Til vinstri er flaska sem Appert notaði til að sjóða niður mat, til hægri er nútíma niðursuðudós. Í dag hafa margar niðursuðudósir áfastan opnara en þess má til gamans geta að það liðu áratugir frá því að niðursuðudósir komu fyrst fram og þar til dósaopnarinn var fundinn upp.
- Canning - Wikipedia, the free encyclopedia. (Skoðað 27. 1. 2016).
- canning -- Britannica Online Encyclopedia. (Skoðað 27. 1. 2016).
- What It Says on the Tin: A Brief History of Canned Food - Hungry History. (Skoðað 27. 1. 2016).
- Mynd frá niðursuðuverksmiðju: Canned food factory (1898).jpg - Wikimedia Commons. (Sótt 28. 1. 2016).
- Mynd af flösku Apperts: Boutappertcolljpb.jpg - Wikimedia Commons. (Sótt 28. 1. 2016).
- Mynd af niðursuðudós: 15 Foods you think are healthy that aren't. (Sótt 28. 1. 2016).