
Gull hefur verið vinsæll málmur í skartgripi í hundruðir ára. Hreint gull hentar hins vegar ekki vel í skartgripi vegna mýktar og því eru gullskartgripir yfirleitt gullmálmblendi af einhverju tagi.
- Gold. Wikipedia. (Sótt 13.9.2022).
- Does Gold Tarnish? FARUZO. (Sótt 13.9.2022).
- Mynd: Pexels. (Sótt 13.9.2022).
Aðrar spurningar um gull sem hér er svarað:
- Úr hverju er gull?
- Hvaða málmblöndur eru í misjöfnum litum gulls?