Sólin Sólin Rís 09:06 • sest 17:16 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 06:24 • Sest 16:46 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:17 • Síðdegis: 17:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:24 • Síðdegis: 23:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 09:06 • sest 17:16 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 06:24 • Sest 16:46 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:17 • Síðdegis: 17:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:24 • Síðdegis: 23:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hversu gamall er Þríhyrningur í Fljótshlíð og hvernig myndaðist hann?

Sigurður Steinþórsson

Hér er einnig svarað spurningunni:
Hversu gamall er Þríhyrningur í Fljótshlíð og hvernig myndaðist hann? Ef þetta er eldfjall, hvenær gaus það síðast?

Þríhyrningur er ofurlítill fjallshryggur úr móbergi með stefnu SV-NA, sem er sprungustefna á Suðurlandi. Þannig hefur fjallið myndast á stuttri gossprungu við eldgos undir jökli, sennilega við lok síðasta jökulskeiðs (fyrir ~12.000 árum), en rannsóknir sýna að á ísöld var eldvirkni áköfust við lok hvers kuldaskeiðs þegar fargi jökulíssins var að létta af landinu.

Hins vegar gæti fjallið verið 100 eða 200.000 árum eldra, frá lokum fyrri kuldaskeiða – mér vitanlega hefur bergið ekki verið aldursgreint.

Fjallið Þríhyrningur í Rangárvallasýslu er lítill móbergshryggur nefndur eftir þremur toppum á fjallinu.

Mynd:

Höfundur

Sigurður Steinþórsson

prófessor emeritus

Útgáfudagur

20.9.2016

Spyrjandi

Hildur Árnadóttir, Bjarki Hrafnsson

Tilvísun

Sigurður Steinþórsson. „Hversu gamall er Þríhyrningur í Fljótshlíð og hvernig myndaðist hann?“ Vísindavefurinn, 20. september 2016, sótt 30. október 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=71417.

Sigurður Steinþórsson. (2016, 20. september). Hversu gamall er Þríhyrningur í Fljótshlíð og hvernig myndaðist hann? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=71417

Sigurður Steinþórsson. „Hversu gamall er Þríhyrningur í Fljótshlíð og hvernig myndaðist hann?“ Vísindavefurinn. 20. sep. 2016. Vefsíða. 30. okt. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=71417>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hversu gamall er Þríhyrningur í Fljótshlíð og hvernig myndaðist hann?
Hér er einnig svarað spurningunni:

Hversu gamall er Þríhyrningur í Fljótshlíð og hvernig myndaðist hann? Ef þetta er eldfjall, hvenær gaus það síðast?

Þríhyrningur er ofurlítill fjallshryggur úr móbergi með stefnu SV-NA, sem er sprungustefna á Suðurlandi. Þannig hefur fjallið myndast á stuttri gossprungu við eldgos undir jökli, sennilega við lok síðasta jökulskeiðs (fyrir ~12.000 árum), en rannsóknir sýna að á ísöld var eldvirkni áköfust við lok hvers kuldaskeiðs þegar fargi jökulíssins var að létta af landinu.

Hins vegar gæti fjallið verið 100 eða 200.000 árum eldra, frá lokum fyrri kuldaskeiða – mér vitanlega hefur bergið ekki verið aldursgreint.

Fjallið Þríhyrningur í Rangárvallasýslu er lítill móbergshryggur nefndur eftir þremur toppum á fjallinu.

Mynd:

...