Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hver er uppruni íslenska fjárhundsins?

JGÞ

Íslenski hundurinn er talinn skyldastur norska búhundinum og hann barst líklega til Íslands með landnámsmönnum. Hann var lengi notaður í smalamennsku en er núna vinsæll fjölskylduhundur.

Íslenski fjárhundurinn nýtur töluverðar sérstöðu enda var afbrigðið lengi einangrað frá öðrum afbrigðum.

Íslenski fjárhundurinn er talinn skyldastur norska búhundinum.

Skipuleg ræktun íslenska hundsins hófst um 1960, meðal annars á Ólafsvöllum á Skeiðum, en þá var hann orðinn mjög blandaður.

Á 15. öld var íslenski hundurinn nokkuð í tísku meðal breskra hefðarkvenna og í leikritinu Hinrik V. eftir William Shakespeare er minnst á íslenska hundinn.

Hægt er að lesa meira um íslenska hundinn í svari Jóns Más Halldórssonar við spurningunni Hvert er latneska heitið á íslenska fjárhundinum?

Heimild og mynd:


Þetta svar er í flokknum "bekkirnir spyrja" þar sem starfsfólk vefsins svarar spurningum frá grunnskólabekk í kennslustund, samkvæmt samningi. Lögð er áhersla á skjót svör, stutt og aðgengileg. Oft er byggt á öðrum svörum sem kunna að nýtast almennum lesendum betur.

Höfundur

Jón Gunnar Þorsteinsson

bókmenntafræðingur og ritstjóri Vísindavefsins

Útgáfudagur

3.3.2008

Síðast uppfært

16.7.2018

Spyrjandi

Sigríður Elísa Eiríksdóttir, f. 1995

Tilvísun

JGÞ. „Hver er uppruni íslenska fjárhundsins?“ Vísindavefurinn, 3. mars 2008, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=7134.

JGÞ. (2008, 3. mars). Hver er uppruni íslenska fjárhundsins? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=7134

JGÞ. „Hver er uppruni íslenska fjárhundsins?“ Vísindavefurinn. 3. mar. 2008. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=7134>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hver er uppruni íslenska fjárhundsins?
Íslenski hundurinn er talinn skyldastur norska búhundinum og hann barst líklega til Íslands með landnámsmönnum. Hann var lengi notaður í smalamennsku en er núna vinsæll fjölskylduhundur.

Íslenski fjárhundurinn nýtur töluverðar sérstöðu enda var afbrigðið lengi einangrað frá öðrum afbrigðum.

Íslenski fjárhundurinn er talinn skyldastur norska búhundinum.

Skipuleg ræktun íslenska hundsins hófst um 1960, meðal annars á Ólafsvöllum á Skeiðum, en þá var hann orðinn mjög blandaður.

Á 15. öld var íslenski hundurinn nokkuð í tísku meðal breskra hefðarkvenna og í leikritinu Hinrik V. eftir William Shakespeare er minnst á íslenska hundinn.

Hægt er að lesa meira um íslenska hundinn í svari Jóns Más Halldórssonar við spurningunni Hvert er latneska heitið á íslenska fjárhundinum?

Heimild og mynd:


Þetta svar er í flokknum "bekkirnir spyrja" þar sem starfsfólk vefsins svarar spurningum frá grunnskólabekk í kennslustund, samkvæmt samningi. Lögð er áhersla á skjót svör, stutt og aðgengileg. Oft er byggt á öðrum svörum sem kunna að nýtast almennum lesendum betur....