1) KrabbameinsvaldarFlokkar 2B og 3 eru langstærstir og er rafsegulsvið á útvarpsbylgjutíðni í flokki 2B þegar þetta svar er skrifað. Þessi flokkun, sem og sá fjöldi rannsókna sem gerðar hafa verið á áhrifum geislunar frá farsímum og þráðlausum netum á heilsu fólks endurspeglar áhyggjur margra. Niðurstaða SCENIHR 2015 er hins vegar að ekkert bendi í raun til að geislun á útvarpsbylgjutíðni valdi sjúkdómum, hvorki krabbameini né öðrum. Það er þó full ástæða til að fylgjast vel með nýjum rannsóknum á þessu sviði. Myndir:
2A) Líklegir krabbameinsvaldar
2B) Mögulegir krabbameinsvaldar
3) Ekki hægt að flokka
4) Líklega ekki krabbameinsvaldar
- Kids heart OLPC (no matter what the critics say) | Flickr - Photo Sharing!. (Sótt 7.12.2015).
- Is Using Someone else's Wireless Internet Service Secure?. (Sótt 4.12.2015).
- ^ SCENIHR (Scientific Committee on Emerging and Newly Identified Health Risks), Potential health effects of exposure to electromagnetic fields (EMF), 27 January 2015. http://ec.europa.eu/health/scientific_committees/emerging/opinions/index_en.htm. (Sótt 1. 12. 2015).
- ^ Sama heimild og í 1.
- ^ WHO. Electromagnetic fields and public health: mobile phones. Fact sheet N°193. 2014. http://www.who.int/mediacentre/factsheets/fs193/en/. (Sótt 2. 12. 2015).
- ^ Geislavarnir ríkisins, the Norwegian Radiation Protection Authority, Sundhedsstyrelsen, STUK, Strål säkerhets myndigheten. Exposure from mobile phones, base stations and wireless networks. 2013. A statement by the Nordic radiation safety authorities www.nrpa.no/dav/1ce2548717.pdf. (Sótt 1. 12. 2015).
- ^ WHO. Electromagnetic fields and public health. Base stations and wireless technologies. Backgrounder, May 2006 http://www.who.int/peh-emf/publications/facts/fs304/en. (Sótt 1. 12. 2015).
Upprunaleg spurning Sveins var í löngu máli en varðar í grunninn hvort vísindamenn telji þráðlaust net hættulegt eða hættulaust.