
Steingervingasagan sýnir okkur að fyrr á tímum voru til mun stærri liðdýr en nú þekkjast. Hér má sjá stærð nokkurra þeirra í hlutfalli við stærð meðalmanns. a) sæsporðdreki (Jaekelopterus rhenaniae), b) þríbroti (Isotelus rex), c) drekafluga (Meganeura monyi), d) þúsundfætla (Arthropleura armata).
- Giant claw reveals the largest ever arthropod | Biology Letters. (Sótt 3. 6. 2015).