Hvaða tegundir gæsa heimsækja Ísland frá því snemma á vorin þar til seint á haustin?Á vorin koma nokkrar tegundir gæsa hingað til lands, bæði tegundir sem verpa á Íslandi og tegundir sem koma hingað í æti á ferðalagi til eða frá varpstöðvum sínum. Til varpfugla teljast grágæs (Anser anser) og heiðagæs (Anser brachyrhynchus), auk þess sem kominn er upp lítill varpstofn helsingja (Branta leucopsis).
- Greylag goose swimming (anser anser).jpg - Wikimedia Commons. Höfundur myndar Charles J. Sharp. Birt undir Creative Commons Attribution-ShareAlike 3.0 Unported (CC BY-SA 3.0) leyfi. (Sótt 9.5.2023).
- Canada goose, Branta canadensis, Kanadagås - Flickr. Höfundur myndar Blondinrikard Fröberg. Birt undir Creative Commons Attribution 2.0 Generic (CC BY 2.0) leyfi. (Sótt 9.5.2023).