Hvaða tegundir gæsa heimsækja Ísland frá því snemma á vorin þar til seint á haustin?Á vorin koma nokkrar tegundir gæsa hingað til lands, bæði tegundir sem verpa á Íslandi og tegundir sem koma hingað í æti á ferðalagi til eða frá varpstöðvum sínum. Til varpfugla teljast grágæs (Anser anser) og heiðagæs (Anser brachyrhynchus), auk þess sem kominn er upp lítill varpstofn helsingja (Branta leucopsis).

Grágæsin (Anser anser) er varpfugl hér á landi.

Kanadagæs (Branta canadensis) er flækingsfugl á Íslandi.
- Greylag goose swimming (anser anser).jpg - Wikimedia Commons. Höfundur myndar Charles J. Sharp. Birt undir Creative Commons Attribution-ShareAlike 3.0 Unported (CC BY-SA 3.0) leyfi. (Sótt 9.5.2023).
- Canada goose, Branta canadensis, Kanadagås - Flickr. Höfundur myndar Blondinrikard Fröberg. Birt undir Creative Commons Attribution 2.0 Generic (CC BY 2.0) leyfi. (Sótt 9.5.2023).