
Nú er það tæknin en ekki heilagur andi sem gerir hreinni mey mögulegt að verða barnshafandi. Ekki er þó víst að tæknifrjóvganir verið jafn mörgum listamönnum innblástur og boðun Maríu hefur verið í gegnum tíðina. Hér má sjá túlkun Leonardó da Vinci á þeim atburði (1472–1475).
- Hvernig verðum við til? eftir Þuríði Þorbjarnardóttur
- Er hægt að verða ófrísk á meðan blæðingar standa yfir? eftir Þuríði Þorbjarnardóttur
- Er hið örugga tímabil kvenna til? eftir Þuríði Þorbjarnardóttur
- Til hvers er meyjarhaft? eftir Sóleyju Bender
- Vaginal corona. Myths surrounding virginity – your questions answered. Bæklingur gefinn út af Sænsku kynfræðislusamtökunum (RFSU). 2009.
- Mishori, R. o.fl. The little tissue that couldn’t – dispelling myths about the Hymen’s role in determining sexual history and assault. Reprod Health 16, 74. 2019.
- Mynd: Annunciation (Leonardo) á Wikipedia, the free encyclopedia. Sótt 16. 01. 2008.
Þetta svar var upphaflega birt 2008 en uppfært 2019 eftir ábendingu frá lesanda.