Hvar og hvenær voru hnífapörin fundin upp og hvenær fór almenningur að nota þau?Yfirleitt er átt við hníf og gaffal þegar talað er um hnífapör, þó skeiðar séu stundum taldar með eins og lesa má um í svari Guðrúnar Kvaran við spurningunni Af hverju tölum við um hnífapör en ekki gafflapör? Í þessu svari munum við skoða uppruna allra þriggja, það er hnífs, gaffals og skeiðar.

Talið er að áhöld sem nýttust í sama tilgangi og skeið hafi fyrst komið til sögunnar. Auðveldara er að nota hendur í stað hnífs og gaffals heldur en að nota þær til að halda vökva á sínum stað.
- Spoon - Wikipedia. (Skoðað 06.07.2017).
- Knife - Wikipedia. (Skoðað 06.07.2017).
- Fork - Wikipedia. (Skoðað 06.07.2017).
- cutlery | Britannica.com. (Skoðað 06.07.2017).
- Knives and Spoons Are Ancient. Not Forks. - Slate. (Skoðað 06.07.2017).
- Of Knives and Forks - Hungry History. (Skoðað 06.07.2017).
- A History of Western Eating Utensils, From the Scandalous Fork to the Incredible Spork | Arts & Culture | Smithsonian. (Skoðað 06.07.2017).
- Oldest Stone Blades Uncovered | Science | AAAS. (Skoðað 06.07.2017).
- Spoon - Wikipedia. Myndrétthafi er Rama. Myndin er birt undir Creative Commons-leyfi. (Sótt 06.07.2017).
- Cutlery - Wikipedia. Myndrétthafi er Hopefulromntic. Myndin er birt undir Creative Commons-leyfi. (Sótt 06.07.2017).
Þetta svar er eftir nemendur í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2017.