
Letilórur hafa stór augu og þykja „sæt“ eða „krúttleg“ dýr. Letilórur eru eftirsótt gæludýr. Þær þrífast þó illa í haldi manna og verða yfirleitt ekki langlífar, deyja gjarnan vegna sýkinga, blóðleysis, úr næringarskorti eða vegna rangrar meðhöndlunar.
- Nycticebus pygmaeus 002.jpg. (Sótt 29. 4. 2015).