Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Ef tveir hlutir nálgast mig úr gagnstæðum áttum með meira en hálfum ljóshraða, hver er þá innbyrðis hraði þeirra?

SIV og TÞ

Spurningin í heild er sem hér segir:
Ef ég er kyrr og í austri nálgast hlutur (A) á 0,6 c miðað við mig og annar úr vestri (B) á sama hraða, hver er hraði hlutar A miðað við B?
Eins og sjá má í svari Þorsteins Vilhjálmssonar við spurningunni "Er ekki hægt að komast hraðar en ljósið með því að leggja einn hraða við annan?" er ekki hægt að leggja þessa hraða beint saman, því ekkert kemst hraðar en ljósið.

Við notum jöfnu Einsteins um samlagningu hraða sem sýnd er í fyrrnefndu svari og fáum beint:
(0,6 c + 0,6 c)/(1+0,6*0,6) = 0,88 c

Hraði hlutar A miðað við B er því 0,88 c, það er 88% af ljóshraðanum.

Höfundar

sérfræðingur á Stærðfræðistofu Raunvísindastofnunar Háskóla Íslands

Tryggvi Þorgeirsson

læknir og fyrrverandi starfsmaður Vísindavefsins

Útgáfudagur

26.7.2000

Spyrjandi

Guðmundur Oddsson

Tilvísun

SIV og TÞ. „Ef tveir hlutir nálgast mig úr gagnstæðum áttum með meira en hálfum ljóshraða, hver er þá innbyrðis hraði þeirra?“ Vísindavefurinn, 26. júlí 2000, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=694.

SIV og TÞ. (2000, 26. júlí). Ef tveir hlutir nálgast mig úr gagnstæðum áttum með meira en hálfum ljóshraða, hver er þá innbyrðis hraði þeirra? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=694

SIV og TÞ. „Ef tveir hlutir nálgast mig úr gagnstæðum áttum með meira en hálfum ljóshraða, hver er þá innbyrðis hraði þeirra?“ Vísindavefurinn. 26. júl. 2000. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=694>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Ef tveir hlutir nálgast mig úr gagnstæðum áttum með meira en hálfum ljóshraða, hver er þá innbyrðis hraði þeirra?
Spurningin í heild er sem hér segir:

Ef ég er kyrr og í austri nálgast hlutur (A) á 0,6 c miðað við mig og annar úr vestri (B) á sama hraða, hver er hraði hlutar A miðað við B?
Eins og sjá má í svari Þorsteins Vilhjálmssonar við spurningunni "Er ekki hægt að komast hraðar en ljósið með því að leggja einn hraða við annan?" er ekki hægt að leggja þessa hraða beint saman, því ekkert kemst hraðar en ljósið.

Við notum jöfnu Einsteins um samlagningu hraða sem sýnd er í fyrrnefndu svari og fáum beint:
(0,6 c + 0,6 c)/(1+0,6*0,6) = 0,88 c

Hraði hlutar A miðað við B er því 0,88 c, það er 88% af ljóshraðanum....