
Yepun er einn fjögurra 8,2 metra sjónauka Very Large Telescope (VLT) ESO í Paranal-stjörnustöðinni í Síle. Á myndinni sést þegar hann skýtur öflugum gulum leysigeisla til himins og útbýr gervistjörnu til að vinna bug á ókyrrð í lofthjúpi jarðar sem truflar stjörnuathuganir. Mynd: ESO/B. Tafreshi
- Leysigeisli Yepun og Magellansskýin | ESO Ísland. (Sótt 27.01.2015).