
Leysigeislaskannar eru notaðir af fornleifafræðingum til að leita að fornleifum. Á myndinni sést landslag í Yorkshire í norðausturhluta Englands þar sem leitað er að fornleifum frá nýsteinöld og bronsöld.

Leysirinn er orðinn það algengur í daglegu lífi að við tökum nánast ekki eftir honum. Við strikamerkjaskönnun í verslunum eru notaðir hálfleiðaraleysar.
- Archeology 3D Graphics Package with LIDAR processor. (Sótt 5.02.2015).
- Despite Riches, Venezuela Starts Food Rationing - WSJ. (Sótt 5.02.2015).