- Pacta sunt servanda - Samninga skal halda.
- Pretium justum – Hið réttláta verð (skal greitt).
- Prior tempore potior jure – Sá sem fyrr er í tíma gengur framar að lögum.
- Audiatur et altera pars – Hlýða ber á hinn aðilann.
- Contractus ab initio voluntatis est, ex post facto necessitatis – Samningsgerð er í upphafi bundin við viljann, en að henni lokinni við nauðsyn.
- In dubio pro reo – Vafinn kemur sökunautnum í hag.
- Lex non obligat nisi promulgata – Lög skuldbinda ekki nema birt séu.
- Lex prospicit, non respicit – Lög horfa fram, ekki aftur.
- Libera sunt matrimonia – Hjúskapur er frjáls.
- Nulla poena sine lege – Engin refsing án laga.
- ^ Tilvitnanirnar eru fengnar úr heimildum sem vísað er til í heimildaskrá.
- Hafsteinn Dan Kristjánsson. (2014). Um sígildar og stefnumarkandi meginreglur laga. Tímarit Lögfræðinga :, 64(4), 423-457.
- Hafsteinn Þór Hauksson. 2018. Almenn lögfræði - Meginreglur laga. Fyrirlestur í Háskóla Íslands 24. október.
- Sigurður Líndal. (2007). Um lög og lögfræði : Grundvöllur laga - réttarheimildir. (3. útgáfa).
- Skúli Magnússon. Eru meginreglur laga réttarheimild? Háskóli Íslands.
- Roman law - Wikipedia. (Sótt 15.06.2022).