Þess má geta að á Bretlandseyjum er hringdúfan kölluð 'wood pigeon' en það vísar til helsta búsvæðis hennar. Eldra heiti dúfunnar í ensku er hins vegar 'ring dove'. Höfundur vill þakka Jóhanni Óla Hilmarssyni fyrir aðstoð við gerð þessa svars. Frekara lesefni á Vísindavefnum eftir sama höfund:
- Hvar eru allar dúfurnar sem voru alltaf í miðbæ Reykjavíkur fyrir nokkrum árum?
- Eru dúfur, hænur og rjúpur af sömu ætt?
- Teljast bjargdúfur til villtra íslenskra fuglategunda?
- Hvers vegna dó flökkudúfan út?
- Hvað getið þið sagt mér um dúfnategundina Ptilinopus arcanus?
- Aves.is © Jakob Sigurðsson