Í fornu máli var til orðið köguður sem merkir 'varðmaður, sá sem skyggnist um'. Sá sem fer upp á Kögunarhól til að kaga, er þar af leiðandi köguður. Frekara lesefni:
- Eru til einhverjar fastar skilgreiningar á því hvað er kallað fjall og hvað hóll? eftir Sigurð Steinþórsson
- Í jólalaginu 'Jólasveinar ganga um gólf', hvort stend ég upp á hól eða kannan upp á stól? eftir Árna Björnsson
- Ásgeir Blöndal Magnússon, Íslensk orðsifjabók, Orðabók Háskólans, Reykjavík, 1989.
- Gmaps Pedometer