
Faðmur er skilgreindur sem lengdin milli fremstu fingurgóma beggja arma útréttra beint frá öxlum. Myndin er teikning eftir Leonardó da Vinci og er að finna í skissubók hans.
- Fathom - Wikipedia, the free encyclopedia. (Skoðað 15.08.2014).
- File:Vitruvian.jpg - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 15.08.2014).