
Búrhvalir eru stærstu tannhvalirnir. Þeir eiga þó nokkuð í land með að ná steypireyð að stærð en fullvaxin steypireyður getur orðið allt að 30 metra löng og vegið um 100-190 tonn.
- Whitehead, H. "Sperm whale Physeter macrocephalus", bls. 1165–1172 í ritinu Perrin, William F.; Würsig, Bernd og Thewissen, J.G.M., ritstj. (2002). Encyclopedia of Marine Mammals. San Diego, Calif.: Academic Press.
- Mynd: Sperm whale - Wikipedia, the free encyclopedia. Höfundur myndar: Gabriel Barathieu. (Sótt 27. 8. 2014).