
Það er gamlgróin hefð í Bretlandi og fyrrum breskum nýlendum að dómarar beri síða hárkollu en lögmenn styttri hárkollu. Þessi hefð er þó á undanhaldi. Í Bretlandi hafa hárkollurnar aðeins verið notaðar í refsimálum frá árinu 2007. Hárkollurnar eru gerðar úr hrosshári.
- History of wigs. (Skoðað 2. september 2014).
- BBC News | UK | The Lord Chancellor's new clothes. (Skoðað 2. september 2014).
- British Lawyers Build Case Against Wigs. Skoðað 2. september 2014.
- Wigs off as Britain ends courtroom tradition | Reuters. (Skoðað 8. september 2014).
- Scottish_Court_wigs_(2013).JPG (1920x2560). (Sótt 8. september 2014).