- storkuham / fast form (e. solid)
- vökvaham (e. liquid)
- gasham (e. gas)

Dæmigerð sameindabygging efnis í storkuham (til vinstri), í vökvaham (í miðju) og í gasham (til hægri). Þegar efni eru í gasham eru aðdráttarkraftar milli sameindanna hverfandi litlir. Sameindirnar hreyfast þess vegna næstum því óháðar hver annarri. Í lokuðu íláti dreifist gas jafnt.
- vetni (H)
- helín (He)
- nitur (N)
- súrefni (ildi) (O)
- flúor (F)
- neon (Ne)
- klór (Cl)
- argon (Ar)
- krypton (Kr)
- xenon (Xe)
- radon (Rn)
-
Solids, Liquids, and Gases. (Sótt 5.11.2014).