Sólin Sólin Rís 10:26 • sest 16:02 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 01:04 • Sest 15:19 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 01:05 • Síðdegis: 13:31 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 07:12 • Síðdegis: 20:04 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:26 • sest 16:02 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 01:04 • Sest 15:19 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 01:05 • Síðdegis: 13:31 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 07:12 • Síðdegis: 20:04 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvernig er hægt að hæla einhverjum upp í hástert?

Guðrún Kvaran

Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun
Að hæla einhverjum upp í hástert merkir að 'hrósa einhverjum afar mikið’. Einnig er talað um að hrósa einhverjum upp í hástert og lofa einhvern upp í hástert í sömu merkingu og er hið síðast nefnda elst í söfnum Orðabókar Háskólans. Dæmi eru um að þrasa við einhvern upp í hástert, rífast við einhvern upp í hástert og þéra einhvern upp í hástert. Í þessum síðustu þremur samböndum sést að átt er við eitthvað mikið.

Stertur merkir 'rófa á hesti sem taglhárið vex á'. Vel má hugsa sér að hástertur sé sá hluti stertsins sem rís hæst.

Orðið stertur merkir 'rófa á hesti sem taglhárið vex á’. Svo virðist sem hástertur sé einungis notað í þessum orðasamböndum. Engin dæmi fundust um notkunina utan þeirra í söfnum Orðabókarinnar, hvorki í RitmálssafniTalmálssafni, og orðið er aðeins sýnt sem hluti af orðasambandi í Íslenskri orðabók (2002) og í Íslensk-danskri orðabók Sigfúsar Blöndals. Vel má hugsa sér að hástertur sé sá hluti stertsins sem rís hæst.

Mynd:

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Útgáfudagur

30.1.2014

Spyrjandi

Rebekka Líf Albertsdóttir

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Hvernig er hægt að hæla einhverjum upp í hástert?“ Vísindavefurinn, 30. janúar 2014, sótt 24. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=66550.

Guðrún Kvaran. (2014, 30. janúar). Hvernig er hægt að hæla einhverjum upp í hástert? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=66550

Guðrún Kvaran. „Hvernig er hægt að hæla einhverjum upp í hástert?“ Vísindavefurinn. 30. jan. 2014. Vefsíða. 24. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=66550>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvernig er hægt að hæla einhverjum upp í hástert?
Að hæla einhverjum upp í hástert merkir að 'hrósa einhverjum afar mikið’. Einnig er talað um að hrósa einhverjum upp í hástert og lofa einhvern upp í hástert í sömu merkingu og er hið síðast nefnda elst í söfnum Orðabókar Háskólans. Dæmi eru um að þrasa við einhvern upp í hástert, rífast við einhvern upp í hástert og þéra einhvern upp í hástert. Í þessum síðustu þremur samböndum sést að átt er við eitthvað mikið.

Stertur merkir 'rófa á hesti sem taglhárið vex á'. Vel má hugsa sér að hástertur sé sá hluti stertsins sem rís hæst.

Orðið stertur merkir 'rófa á hesti sem taglhárið vex á’. Svo virðist sem hástertur sé einungis notað í þessum orðasamböndum. Engin dæmi fundust um notkunina utan þeirra í söfnum Orðabókarinnar, hvorki í RitmálssafniTalmálssafni, og orðið er aðeins sýnt sem hluti af orðasambandi í Íslenskri orðabók (2002) og í Íslensk-danskri orðabók Sigfúsar Blöndals. Vel má hugsa sér að hástertur sé sá hluti stertsins sem rís hæst.

Mynd:

...