
Orðaforði íslensks nútímamáls er margfalt stærri en íslensks fornmáls. Ástæðan er einkum sú að samfélag nútímans er miklu flóknara en samfélag fornmanna og þess vegna fleira sem þarf að hafa einhver orð um.
- Expo 2010 pavilions - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 13.02.2014).