
Þegar brauð og púðursykur eru saman í lokuðu íláti drekkur sykurinn í sig rakann úr brauðinu þannig að það verður þurrt og myglugró ná ekki að fjölga sér.
- TheGardeningCook.com. (Sótt 1.9.2021).
- TasteKitchenAndTable.com. (Sótt 1.9.2021).
- SternMold.com. (Sótt 1.9.2021).
- BiologyWise.com. (Sótt 1.9.2021).
- Mynd: EDS.